Bibba Flýgur
Fjölmiðlakonan Birna María eða Bibba tekur flugið á milli flugvalla landsins og kynnist lífinu í hinum ýmsu byggðum og uppgötvar sannkallaðar náttúruperlur hvert sem hún fer. Á vegi hennar um þessa skemmtilegu áfangastaða verða áhugaverðir viðmælendur sem tengjast þessum perlum á einn eða annan hátt sem búa yfir fróðleik um svæðið og upp miðla sinni þekkingu um spennandi og fallegu einkenni þeirra.
Track 0 trackers | Status: Continuing | Airs on Stöð 2 | 12:00 AM
- Season 1